Skip to content
Verslun í Skútuvogi er opin 11:00-14:00 virka daga
Verslun opin frá 11-14 virka daga

Hvað er að frétta?

RSS
  • Er PLA að spúa PM 2.5?
    August 9, 2021

    Er PLA að spúa PM 2.5?

    Ég setti upp smá tilraun með því að nota PM 2.5 mæli til að sjá hvort að einhver mengun mældist í 1m3 kassa. Þetta var mjög óvísindalegt, en ég setti Prusa MK3S+ prentara inn í kassann, prentaði prentverk sem tók 61 mínútu og niðurstöðurnar voru sem eftirfarandi:
    Read now
  • Stillingar fyrir Proto Pasta (Prusa og Creality)
    August 1, 2021

    Stillingar fyrir Proto Pasta (Prusa og Creality)

    Þetta er án efa sú spurning sem við fáum hvað oftast. Proto Pasta er HT-PLA sem stendur fyrir "High Temperature Polylactic Acid" en er oft ruglað saman við PLA+. Helsti munurinn á HT-PLA og öðrum PLA blöndum er að Proto...

    Read now
  • Epoxy húðað PLA
    July 30, 2021

    Epoxy húðað PLA

    Það efni sem við kjósum að nota er EcoPoxy UV Resin. Vinnutími þess er um 20-30 mínútur en það fer eftir hitastigi hversu langan tíma þú hefur til þess að klára að epoxa.
    Read now
  • Proto Pasta verðlagning
    July 28, 2021

    Proto Pasta verðlagning

    Það er oft gott að vera lítil eyja út í miðju ballarhafi, en samningar tókust í júlí við Proto Pasta sem gerir okkur kleyft að selja allar þeirra vörur á sama verði og í Bandaríkjunum. 
    Read now
  • Verðlagning á Íslandi vegna COVID-19
    July 26, 2021

    Verðlagning á Íslandi vegna COVID-19

    Það hafa eflaust flestir tekið eftir því að vöruverð hefur farið hækkandi á Íslandi síðan SARS-CoV-2 heimsfaraldurinn byrjaði í mars/apríl 2020 hér á landi og að mikið hefur verið um að fyrirtæki hækki álagningu á mikilvægum nauðsynjarvörum svo sem sápu og spritti jafnvel um 300% án þess að birgjar hafa þurft að greiða meira fyrir vöruna.
    Read now
  • Þrír glænýir litir frá Proto Pasta
    July 15, 2021

    Þrír glænýir litir frá Proto Pasta

    Nú um miðjan ágúst er áætlað að þrír nýir litir bætist við í Proto Pasta fjölskynlduna. Þeir eru unnir í samstarfi við Luke, sem sumir þekkja kannski frá YouTube rásina "Out of Darts", en fyrirtækið hans sérhæfir sig í því að búa til pílubyssur.
    Read now
  • Hvernig herði ég PLA með hitameðferð?
    July 13, 2021

    Hvernig herði ég PLA með hitameðferð?

    Flestir framleiðendur mæla með að þú prentir það sem þú vilt að sé hitaþolið með 100% innfyllingu til að koma í veg fyrir aflögun. Þetta geri ég sjálfur, það er dýrara að prenta með 100% innfyllingu en það margborgar sig þegar upp er staðið.
    Read now
  • Prentspólur, úrgangur og upplifun viðskiptavina
    July 11, 2021

    Prentspólur, úrgangur og upplifun viðskiptavina

    Við hjá Proto-pasta ákváðum fyrir meira en 8 árum að framleiða vöru með það að markmiði að nota aðeins endurnotanlegar spólur eða vafninga til að draga úr notkun plasts og ónauðsynlegum umbúðum. Veistu hver niðurstaðan var? Meiri sóun
    Read now