Hringdu í síma 577-3020 fyrir aðstoð
Við erum við símann alla daga frá 9 til 18 - sími 577-3020
David Shorey er hönnuður þekktur fyrir að sameina 3D prentunartækni með nútíma tískuhönnun. Verk hans fá einnig innblástur frá stafrænum tæknibrellur í leiknum kvikmyndum og undraveröld vélmenna.
Í þetta sinn notar David Fillamentum PLA Extrafill Woodoo Wizard's, konungsbláan og Magenta fyrir alla ásamt PLA Kristaltær glærann og Emerald kristaltær til að búa til Cyberpunk2077 fjaðrirnar.
David var að reyna að gera eitthvað auðþekkjanlegt; eins og fjöður, en væri strax auðþekkjanlegt sem manngert og framtíðarlegt. „Það var annar skapari, Billie Ruber, sem gaf úr myndband á YouTube um hvernig hægt væri að gera fjaðrir. Myndbandið hennar er hægt að sjá á netinu ef einhver hefur áhuga á því að sjá hönnunarferlið frekar en að hoppa beint í sneiðforritið“, seigir David. Með því að bæta við Zig Zag munstri á flaðurgreinarnar gerir það mikið til að selja þetta sem „ekta fjaðrir“
Að gera þessar ofurviðkvæmu strúktúra með þrívíddarprentun á nýjan hátt var svolítið krefjandi fyrir David. Að láta verkið ganga upp miðað við breidd prentaratússins tók líka smá prófun og villur, en verkið tókst að lokum.
Við spurðum David hvort hann myndi breyta einhverju á prentuðu fjöðrunum. Svar hans var skýrt: „Ég myndi leika mér með fleiri stærðir og aðeins mismunandi fjaðurform. Það væri líka áhugavert að prófa mismunandi litblöndunaraðferðir og mynstur."
Okkur hlakkar til að sjá hvað David dettur næst í hug!
Leave a comment