Skip to content
Erum að vinna að flutningum yfir í Skútuvog 6, opnum formlega í lok nóvember! Hægt að sækja pantanir þar milli 11-14
Hægt að sækja pantanir í Skútuvog 6 milli 11-14 virka daga

Hvað er að frétta?

RSS
  • David Shorey hannar Cyperpunk2077 fjaðrir
    August 23, 2021

    David Shorey hannar Cyperpunk2077 fjaðrir

    David var að reyna að gera eitthvað auðþekkjanlegt; eins og fjöður, en væri strax auðþekkjanlegt sem manngert og framtíðarlegt. 

    Að gera þessar ofurviðkvæmu strúktúra með þrívíddarprentun á nýjan hátt var svolítið krefjandi fyrir David. Að láta verkið ganga upp miðað við breidd prentaratússins tók líka smá prófun og villur, en verkið tókst að lokum.

    Read now