Skip to content
Afgreiðum pantanir samdægurs á virkum dögum ef pantað er fyrir 12:00
Afgreiðum samdægurs ef pantað er fyrir 12:00 virka daga
Hrekkjavökupakki

Þrír hrekkjavökulitir saman í pakka frá Polymaker

Polymaker
Polymaker

Úrval prentþráða frá Polymaker

Allir litir regnbogans

Fallegt glansandi PLA sem koma í öllum regnbogans litum

Economy PLA

Frábært prentþráður á mjög góðu verði. Fæst í hvítu, svörtu og gráu.

Marglita PLA

Marglita spólur sem skipta um lit - frábærar fyrir alla

Rosa3D frá 3560 kr.

Ódýrir PLA þræðir, gradient, glimmer og háhraða efni

PET-G

Skoðaðu úrval okkar af PET-G spólum

Gjafakort

Ekki viss hvað á að gefa? Gefðu þá gjafakort

3D prentun fyrir alla

Við erum netverslun með flest allt fyrir áhugamenn sem og lengra komna fyrir 3D prentun. Við erum með umboð fyrir besta sérvöruframleiðanda í heimi; Proto Pasta og umboðsaðilar fyrir Add North frá Svíþjóð þar sem verð, gæði og litaúrval er aðal atriðið. Við erum stolt af því að bjóða aðeins upp á spólur framleiddar á vesturlöndum þar sem mannsæmandi laun og mannúð er í fyrirrúmi.

Helstu vöruflokkar 3D Verks

Þú skiptir okkur máli

Þú skiptir okkur máli

Við bókstaflega þolum ekki að hafa viðskiptavini okkar af féþúfu með lélegum vörum og hárri álagningu. Því kappkostar félagið við að kaupa inn vörur frá framleiðendum í Evrópu og Norður Ameríku sem stuðla að nýsköpun og framþróun fyrir þrívíddarsamfélagið. Við sjálf höfum verslað við í smásölu árum saman og höfum góða reynslu af.

Álagningin hjá okkur leggjum kappkost á að bjóða upp á samkeppnishæf verð og framúrskarandi þjónustu. Við erum viðurkenndur endursöluaðili fyrir add:north, Proto Pasta, Capricorn, Magigoo, Micro Swiss og Gloop!.

Þegar þú pantar t.d. tvær rúllur af Proto Pasta, tekkur inn sendingarkostnað með UPS, 1200 kr. afgreiðslugjald auk virðisauka, pappírs og plastgjalda, þá ert þú að greiða meira en með því að kaupa af 3D Verk. (Þetta á að sjálfsögðu ekki við ef framleiðandinn er með útsölur, þá er hægt að gera góðan díl með því að kaupa beint.)

Vörumerkin okkar

Bloggið

 • Framtíð þrívíddarprentunar: Nýjustu nýjungar og framfarir
  January 30, 2023 Agust Bjarkarson

  Framtíð þrívíddarprentunar: Nýjustu nýjungar og framfarir

  3D prentun er tækni sem hefur verið til í nokkra áratugi, en hún hefur aðeins nýlega byrjað að hafa mikil áhrif í heiminum í dag. 3D prentun gerir fólki kleift að búa til hluti úr stafrænni hönnun með því að leggja efni ofan á hvert annað. Þessi tækni hefur náð langt á undanförnum árum og framtíð þrívíddarprentunar lítur enn meira spennandi út.
  Read now
 • Framtíð 3D prentunar í iðnaði
  December 19, 2022 Agust Bjarkarson

  Framtíð 3D prentunar í iðnaði

  Einn helsti ávinningur þess að nota þrívíddarprentun fyrir stórframleiðslu er hæfileikinn til að búa til flókna, sérsniðna hluta og vörur sem eru kannski ekki mögulegar með hefðbundnum framleiðsluaðferðum. Þetta getur verið sérstaklega gagnlegt í atvinnugreinum eins og í flugbransanum, þar...

  Read now
 • Creality CR-200B Pro skólaprentarinn
  December 19, 2022 Agust Bjarkarson

  Creality CR-200B Pro skólaprentarinn

  3D prentun er skemmtileg og nýstárleg tækni sem hefur marga kosti fyrir skólakrakka. CR-200B Pro er frábær þrívíddarprentari fyrir börn því hann hefur marga eiginleika sem gera hann auðvelt í notkun og er skemmtilegt og fræðandi að vinna með hann.Einn mikilvægasti...

  Read now

Við tökum einnig við kortalánum Valitor