Skip to content
Pantaðu fyrir 12:00 á virkum dögum þá afgreiðum við samdægurs
Afgreiðum samdægurs ef pantað er fyrir 12:00 virka daga
E-PLA

Úrval lita frá add:north

Polymaker

Úrval prentþráða frá Polymaker

Háhraða PLA

PLA efni fyrir háhraða prentun

Economy PLA

Frábært prentþráður á mjög góðu verði frá add:north. Fæst í hvítu, svörtu og gráu.

Marglita PLA

Marglita spólur sem skipta um lit - frábærar fyrir alla

Mikið úrval af sérefnum

Sérefni fyrir kröfuharða og iðnað

PET-G

Skoðaðu úrval okkar af PET-G spólum

Hagstætt PLA

Sjáðu úrvalið af hagstæðu PLA efni

3D prentun fyrir alla

Við erum netverslun með flest allt fyrir áhugamenn sem og lengra komna fyrir 3D prentun. Við erum með umboð fyrir einn besta sérvöruframleiðanda í heimi; Proto Pasta og umboðsaðilar fyrir add:north frá Svíþjóð þar sem verð, gæði og litaúrval er aðal atriðið. Extrudr frá Austurríki hafa þróað mjög vönduð, umhverfisvæn og hitaþolin PLA efni. Við leitumst eftir því að bjóða upp á spólur framleiddar á vesturlöndum og þar sem nýsköpun og framþróun á sér stað á efnum til 3D prentunar.

Helstu vöruflokkar 3D Verks

Þú skiptir okkur máli

Þú skiptir okkur máli

Við bókstaflega þolum ekki að hafa viðskiptavini okkar af féþúfu með lélegum vörum og hárri álagningu. Því kappkostar félagið við að kaupa inn vörur frá framleiðendum í Evrópu og Norður Ameríku sem stuðla að nýsköpun og framþróun fyrir þrívíddarsamfélagið. Við sjálf höfum verslað við í smásölu árum saman og höfum góða reynslu af.

Álagningin hjá okkur leggjum kappkost á að bjóða upp á samkeppnishæf verð og framúrskarandi þjónustu. Við erum viðurkenndur endursöluaðili fyrir add:north, Proto Pasta, Capricorn, Bambu Lab, Magigoo, Micro Swiss og Gloop!.

Þegar þú pantar t.d. tvær rúllur af Proto Pasta, tekur inn sendingarkostnað með UPS, 1200 kr. afgreiðslugjald auk virðisauka, pappírs og plastgjalda, þá ert þú að greiða meira en með því að kaupa af 3D Verk. (Þetta á að sjálfsögðu ekki við ef framleiðandinn er með útsölur, þá er hægt að gera góðan díl með því að kaupa beint.)

Vörumerkin okkar

Bloggið

  • Þjónust 3D Verk - 3D prentun
    August 14, 2024 Jóhannes Friðriksson

    Þjónust 3D Verk - 3D prentun

    Hér er dæmi um verkefni sem við tökum að okkur í prentþjónustu Viðskiptavinur leitaði til okkar með stykki sem var brotið í Bosch Siemens ísskápnum. Stykkið var ekki til hjá umboði hér á Íslandi eða framleiðanda Mynd: Heilt stykki Bosch-Siemens Flap...

    Read now
  • Bambu Studio og sniðmát fyrir efni
    May 14, 2024 Jóhannes Friðriksson

    Bambu Studio og sniðmát fyrir efni

    Bambu Lab hefur verið sigurvegari síðustu misserin í 3D prenturum hvað varðar einfalt notendaviðmót og viðhaldi. Hægt er að setja inn fleiri efni í Bambu Studio með því að sækja JSON skrá og velja Import - Config í Bambu Studio...

    Read now

Við tökum einnig við kortalánum