Skip to content
Sumarfrí: Afgreiðsla pantana mun taka 2-3 virka daga, gildir til 6. ágúst
Sumarfrí: Afgreiðsla pantana er 2-3 virkir dagar

Protopasta Svart PLA - 1kg.

Original price 5.790 kr - Original price 5.790 kr
Original price
5.790 kr
5.790 kr - 5.790 kr
Current price 5.790 kr
Availability:
in stock, ready to be shipped
Availability:
in stock, ready to be shipped
SKU PLA11710-BLA-RECYCLED
Gerð: Endurunnið (svart)

Kolsvartur PLA

Svartur sem kol, dimmri en nóttin. Framleitt úr umhverfisvænna "Natureworks Ingeo 4043D PLA" sem er einnig framleitt í Bandaríkjunum. Framleiðslan er eins vistvæn og kostur er. Ekkert vatn er notað við framleiðsluna eins og hjá flestum öðrum framleiðendum og efnið er forþurrkað áður en það er sett á umhverfisvænar endurvinnanlegum pappaspólum.

Endurunna kolsvarta Proto Pasta PLA-ið felur betur laglínur og hefur ögn af sanseringu sem gerir það einkar áhugavert.

Umsagnir viðskiptavina
3,0 Byggt á 2 umsögnum
5 ★
50% 
1
4 ★
0% 
0
3 ★
0% 
0
2 ★
0% 
0
1 ★
50% 
1
Skrifa umsögn

Þakka þér fyrir að senda inn umsögn!

Inntak þitt er mjög vel þegið. Deila því með vinum þínum svo þeir geti notið þess líka!

Filter Reviews:
23.11.2023
Ég mæli með þessari vöru

Mjög gott efni

Mjög ánægður með efnið

II
Icelandair I.
Iceland Iceland
08.11.2021
Ég mæli með þessari vöru

Flækt og raki í því

Nei það var mjög flækt og raki í henni

EJ
Einar J.
Iceland Iceland