Skip to content
Verslun Skútuvogi 6 opin virka daga 11-15
Verslun Skútuvogi 6 opin virka daga 11-15
Námskeið 3D prentun í iðnaði í samstarfi við Iðuna fræðslusetur

Námskeið 3D prentun í iðnaði í samstarfi við Iðuna fræðslusetur

3D Verk og Iðan fræðslusetur verðum með námskeiðið 3D prentun í iðnaði sem er til að kenna grunn í 3D prentun með það að markmiði að þáttakendur geti haldið áfram að prenta og þekki grunnhugtökin í prentun. Þetta hefur verið mjög skemmtilegt og fjölda námskeiða hafa farið fram.

Nokkur námskeið verða á haust misseri, þau eru yfirleitt kennd frá 15-21 eða 16-22 og eru tveir dagar. 

Hérna að neðan má finna nánari upplýsingar og möguleika að skrá sig á námskeið:

Prentarinn A1 Combo fylgir með námskeiðinu og fyrir þátttakendur sem vilja uppfæra í annan prentara er hægt að verða við því. Þá er greitt fyrir mismuninn á A1 Combo og þeim sem er valinn.

Hlakka að sjá ykkur!

Previous article Viðtal á Bylgjunni í Reykjavík síðdegis
Next article Opnunartíminn yfir hátíðirnar

Leave a comment

Comments must be approved before appearing

* Required fields