Skip to content
Opið í Skútuvogi 6 á föstudaginn 27.des frá 10:00-16:00
Opið í Skútuvogi 6 föstudaginn 27.des frá 10-16

Hvað er að frétta?

RSS
  • Prófíll: Dartini
    December 28, 2021

    Prófíll: Dartini

    Við komum til Braga og félaga þegar þeir voru að undirbúa ferð til Hollands og var verið að setja saman síðustu Dartini myndavélarnar saman þegar við komum í kaffi.
    Read now
  • Varstu að kaupa 3D prentara, hvað næst?
    December 19, 2021

    Varstu að kaupa 3D prentara, hvað næst?

    Framundan eru skemmtilegir tímar, það er ekki alltaf auðvelt en er mjög skemmtilegt og gefandi. Sjálfur fer maður að hugsa um allt það sem hægt er að prenta og hanna. Hér að neðan eru nokkur atriði til að hjálpa þér að byrja.
    Það sem er áhugavert í þessari talningu að sjálf prentunin er í fjórða sæti. Enda er undirbúningur og stillingaratriði ansi mikilvæg til þess að ná góðu prenti.
    Read now
  • Endalausir Pastamöguleikar #16
    December 15, 2021

    Endalausir Pastamöguleikar #16

    Hluti af ágóða þessarar áskriftarsendingar verður gefinn til heiðurs stofnanda E3D, Sanjay Mortimer sem lést nýverið. Fráfall hans 27. nóvember er mikill missir. Við munum að eilífu þykja vænt um ástríðu hans fyrir þrívíddarprentun og framlag hans til samfélagsins. Með þessari áskriftarsendingu minnumst við Sanjay og fögnum sköpunarkrafti samfélagsins.
    Read now
  • Endalausir Pastamöguleikar #15
    October 20, 2021

    Endalausir Pastamöguleikar #15

    Síðan 2013 hefur mottóið hjá okkur verið gæði, áreiðanleika og sköpunargáfu. Við leitumst við að draga úr sóun í framleiðslu okkar og byggja upp tengsl í samfélaginu. 
    Read now
  • Extrudr bætist við fjölskylduna
    September 15, 2021

    Extrudr bætist við fjölskylduna

    GreenTEC prentast eins og hefðbundið PLA, nema að prenthraði má ekki fara yfir 60mm/s, þegar við prentum úr GreenTEC erum við yfirleitt að nota 20mm/s á grunnlag og 40-60mm/s á öll önnur lög og 35mm/s fyrir ysta lagið svo að áferðin verði sem fallegust.
    Read now
  • David Shorey hannar Cyperpunk2077 fjaðrir
    August 23, 2021

    David Shorey hannar Cyperpunk2077 fjaðrir

    David var að reyna að gera eitthvað auðþekkjanlegt; eins og fjöður, en væri strax auðþekkjanlegt sem manngert og framtíðarlegt. 

    Að gera þessar ofurviðkvæmu strúktúra með þrívíddarprentun á nýjan hátt var svolítið krefjandi fyrir David. Að láta verkið ganga upp miðað við breidd prentaratússins tók líka smá prófun og villur, en verkið tókst að lokum.

    Read now
  • 3D prentaðir skartgripir
    August 22, 2021

    3D prentaðir skartgripir

    Eftir fyrstu tilraunir með prentun ýmissa smáhluta eins og kassa, leikfanga eða áhöld til heimilisbrúks, fór athygli Bara fljótlega í átt að heim þrívíddarprentaðra skartgripa. Það gaf henni einstakt tækifæri til að móta og prenta skartgripi sem hún fær ekki í venjulegum verslunum. Að auki er hægt að aðlaga þau að stærð, lögun og lit; bara nákvæmlega sniðin að öllum.
    Read now