Skip to content
Afgreiðum pantanir samdægurs á virkum dögum ef pantað er fyrir 12:00
Afgreiðum samdægurs ef pantað er fyrir 12:00 virka daga
Prófíll: Dartini

Prófíll: Dartini

Það er ekki á hverjum degi þar sem okkur gefst tækifæri á að sjá hvað viðskiptavinir okkar eru að bralla, en nýverið heimsóttum við hugbúnaðarhúsið 0101 ehf og fengum að sjá hvað þeir eru að bralla.

Bragi hjá 101 hugbúnaðarhúsi

 

 

 

Við komum til Braga og félaga þegar þeir voru að undirbúa ferð til Hollands og var verið að setja saman síðustu Dartini myndavélarnar saman þegar við komum í kaffi.

Dartini er myndavél og hugbúnaður sem telur sjálfvirkt stig í pílukasti og hafði 0101 hugbúnaðarhús valið GreenTEC til að hýsa myndavélarnar auk festinga og aukahluta vegna einstaklegrar fagurrar mattrar áferðar og sveigjanleika.

Previous article Creality CR-10 Smart stillingar til að ná sem bestum prentverkum
Next article Varstu að kaupa 3D prentara, hvað næst?

Leave a comment

Comments must be approved before appearing

* Required fields