Skip to content
Pantaðu fyrir 12:00 á virkum dögum þá afgreiðum við samdægurs
Afgreiðum samdægurs ef pantað er fyrir 12:00 virka daga
Endalaust PLA #17

Endalaust PLA #17

Endalausu PLA litir þessa mánaðar eru hannaðir í samvinnu við Bradley Stenseth frá Tripoint Precision, hönnuði og framleiðanda aukabúnaðar fyrir verkfæri.

Endalaust PLA nr. 17

Fyrir nokkrum mánuðum fór Bradley að leita að áreiðanlegum, hágæða framleiðanda fyrir allar sínar þarfir.  Þessi leit Bradley leiddi hann til Protoplant, framleiðenda Protopasta. Þið eflaust munið eftir "Out of Darts" og "3D Printed Debris" sem fóru frá því að vera áhugaprentarar í það að prenta í fullu starfi, en þá var Bradley með þræði frá mörgum framleiðendum, með mismunandi gæðum og aðgengi. Engin tegund hafði alla þá liti sem hann þurfti, ekki einu sinni Protopasta...ennþá!

Við gátum uppfyllt flestar þarfir Bradleys með núverandi litaflóru okkar, en fundum þrjá liti sem vantaði. Tveir af litunum sem vantaði þurfti til að passa fyrir vinsæl verkfæramerkjum og þann þriðja til að tjá Tripoint vörumerkið. Bradley samþykkti vinsamlega að láta okkur deila öllum þremur með áskrifendum okkar.


Lootsef grænn og Atikam blár ættu að líta kunnuglega út fyrir hvern sem þann sem er kunnugur verkfærum. Báðir litirnir eru solidir (án áferðar), fallega mettaðir og tvípressaðir fyrir einstakt litasamkvæmni. Frábærir litir og eins og ekkert annað í Protopasta vörulistanum!


Tripoint grár er smá flókinn litur, með fínni perluáferð og smá bjarma af bláu. Þú gætir haldið að efnið sé grátt þar til þú setur það við hliðina á einhverju gráu og byrjar tekur eftir fíngerðu bláa undirtónunum. Tripoint grár er flottur vörumerkislitur sem allir geta notið!

Okkur hlakka mikið til að byrja að vinna með þeim fyrir alla þeirra PLA þarfir og þeir hafa núþegar ákveðið að taka inn PETG líka.

Talandi um PETG, Endalausir Pastamöguleikar hafa nú vaxið úr Endalausum Pastamöguleikum með því að bæta við Endalausu PETG. Vertu með Bradley og Protopasta þegar þeir byrja að bæta inn PETG með því að gerast áskrifandi. Fyrsta sending er í mars og mun færa þér Svart koltrefja PETG og Highfive Blue  PETG sem fyrsta pakkann, og með afslætti, í PETG!

Previous article Reykjanesbær fær afhenta prentara
Next article Creality CR-10 Smart stillingar til að ná sem bestum prentverkum

Leave a comment

Comments must be approved before appearing

* Required fields