Skip to content
Opið í Skútuvogi 6 á föstudaginn 27.des frá 10:00-16:00
Opið í Skútuvogi 6 föstudaginn 27.des frá 10-16
Extrudr bætist við fjölskylduna

Extrudr bætist við fjölskylduna

 

EXTRUDR í Austurríki, en þeir hafa meðal annars fyrstir fyrirtækja boðið uppá GreenTEC PLA sem byrjar ekki að linast fyrr en í 115c.

 

Samanburður á hitaþoli

PLA

50 gráður celsíus

PET-G

80 gráður celsíus

ABS

80-100 gráður celsíus

ASA

105-110 gráður celsíus

GreenTEC

115 gráður celsíus

GreenTEC PRO

140 gráður celcíus

 

GreenTEC prentspóla

 

GreenTEC er vistvænn valkostur samanborið við algeng iðnaðarefni svo sem PET-G, ASA eða ABS, en GreenTEC framleitt úr 100% endurvinnanlegu efni.

Hvað mundir þú vilja prenta úr GreenTEC? Kaffibolla, Raspberry Pi hús eða jafnvel eitthvað í rafmagnstöfluna? Möguleikarnir eru endalausir. 

Notaðu millumerkið #GreenTEC og #3DVERK á Facebook eða instagram og einn heppinn fær ókeypis spólu af 1,1kg GreenTEC í verðlaun. Samkeppnin stendur til 31. desember 2021 og munum við birta vinningsprentunina hér.

 

Previous article Nils Asheim segir okkur frá Economy PLA
Next article Miðnótt, Flúrljómi og Rykreykur í ágústpakkanum

Leave a comment

Comments must be approved before appearing

* Required fields