Svindlblað fyrir Economy PLA frá Add:North
Svindlblað sem kallast á frummálinu cheat sheet og getur reynst gott til að fá grunn hugmynd hvaða stillingar eru góðar að kynna sér í slicer fyrir hin mismunandi efni. Hér að neðan eru tillögur að grunnstillingum fyrir Economy PLA frá Add:North þessar stillingar hér neðan gætu svo þurft...