Skip to content
Opið í Skútuvogi 6 á föstudaginn 27.des frá 10:00-16:00
Opið í Skútuvogi 6 föstudaginn 27.des frá 10-16

Hvað er að frétta?

RSS
  • Svindlblað fyrir Economy PLA frá Add:North
    March 19, 2022

    Svindlblað fyrir Economy PLA frá Add:North

    Svindlblað sem kallast á frummálinu cheat sheet og getur reynst gott til að fá grunn hugmynd hvaða stillingar eru góðar að kynna sér í slicer fyrir hin mismunandi efni. Hér að neðan eru tillögur að grunnstillingum fyrir Economy PLA frá Add:North þessar stillingar hér neðan gætu svo þurft...

    Read now
  • Að prenta með TPU
    March 18, 2022

    Að prenta með TPU

    Í þessu dæmi erum við að nota breyttan Ender 3 Pro með Bondtech DDX extruder ásamt Mosquito hitaenda, mjög góð uppsetning sem er fínstillt fyrir flæði. Beindrifinn matari er mjög gagnlegur þegar kemur að prentun sveigjanlegra þráða en það er líka...

    Read now
  • Hvað er PLA?
    March 13, 2022

    Hvað er PLA?

    PLA, eða fjölmjólkursýra (Polylactic Acid), er algengasti prentþráðurinn sem við notum til þrívíddarprentunar í dag. Fyrir nokkrum árum var ABS allsráðandi, en með nýrri tækni og nýjum kröfum um umhverfisvænni 3D prentþræði kom PLA til sögunnar. Fjölmjólkursýra, er unnin úr...

    Read now
  • Samsetning og yfirferð á Creality CR-6 SE
    March 13, 2022

    Samsetning og yfirferð á Creality CR-6 SE

    CR-6 SE er búinn sjálfvirku beðmáls nema auto bed level í prenthausnum sem nemur þegar stúturinn snertir prentflötinn þessi búnaður kallast á ensku strain gauge. Til þess að þessi nemi virki sem best og prentþráður eigi sem bestan möguleika að festast við plötuna,...

    Read now
  • Samsetning og yfirferð á CR-10 Smart Pro
    March 9, 2022

    Samsetning og yfirferð á CR-10 Smart Pro

    Það helsta til að ná góðri uppsetningu á CR-10 Smart Pro. Gott er að framkvæma þessa röð aðgerða hér að neðan á nýjum tækjum og aftur þegar eitthvað byrjar að klikka í prentun sem gæti verið tengt ójöfnum prentfleti eða...

    Read now
  • Reykjanesbær fær afhenta prentara
    February 24, 2022

    Reykjanesbær fær afhenta prentara

    Prentararnir sem skólanir fengu voru CR-200B sem henta einkar vel í skóla og á vinnustaði sem eru með lítið eða takmarkað pláss.  Prentflöturinn ferðast upp og niður í stað þess að vera á sveifluborði.
    Read now
  • Endalaust PLA #17
    February 16, 2022

    Endalaust PLA #17

    Fyrir nokkrum mánuðum fór Bradley að leita að áreiðanlegum, hágæða framleiðanda fyrir allar sínar þarfir.  Þessi leit Bradley leiddi hann til Protoplant, framleiðenda Protopasta.
    Read now