Skip to content
Sendum samdægurs alla virka daga þegar pantað er fyrir 13:00
Sendum samdægurs alla virka daga þegar pantað er fyrir 13:00

Raise3D Industrial PET CF - 1kg

by Raise3D
SKU R3D-PET-CF
Raise3D Industrial PET CF er nýtt og áreiðanlegt 3D prentefni með sérstökum eiginleikum. Það er framleitt til með blöndu af PET (tegund af plasti) og koltrefjum, sem gerir það sterkt og stíft. Þetta efni er fullkomið til að búa til sterka og hagkvæma hluta eins og hreifanlega hluti, innréttingar og jafnvel íhluti fyrir bíla.

Þegar þú prentar með Raise3D Industrial PET CF þarftu að nota stúthita á bilinu 280-300 ℃ og rúmhitastig á milli 60-80 ℃. Þú getur prentað á hraða á milli 35-90 mm/s og laghæð 0,1 til 0,25. Gakktu úr skugga um að nota kæliviftu og þurrkaðu efnið í 8-12 klukkustundir við 70-80 ℃ ef þurfa þykir

Þetta efni er frábært vegna þess að það hefur mikla víddarstöðugleika og littla rakaupptöku, sem gerir það ónæmt fyrir ýmsum vandamálum. Það þolir einnig hitastig allt að 150 ℃. Svo ef þú ert að leita að áreiðanlegu og sterku efni fyrir næsta verkefni þitt skaltu prófa Raise3D Industrial PET CF.
Fá tilboð