Skip to content
Pantaðu fyrir 12:00 á virkum dögum þá afgreiðum við samdægurs
Afgreiðum samdægurs ef pantað er fyrir 12:00 virka daga

Protopasta PETG - 1kg.

Original price 6.850 kr - Original price 6.850 kr
Original price
6.850 kr
6.850 kr - 6.850 kr
Current price 6.850 kr
Availability:
Low stock
Availability:
in stock, ready to be shipped
SKU 1KG-PETG-BLK
Litur: Svartur

Protopasta PET-G blandar saman nýju og endurunnu PET-G. Þannig ná þeir að hámarka gæði, eiginleika og umhverfissjónarmið.

Fyrur Aðeins PET-G þá lágmarka þeir vinnslu á efnunum til þess að ná út betri gæðum en við erum vön, fyrir PET-G á frábæru verði. Það er engu til sparað þegar það kemur að vali á framleiðsluefni.

Nánar um Aðeins PET-G:

  • Hágæða innihaldsefni auk töfra frá Proto Pasta efnafræðingunum
  • Allt að 75% endurunnið efni sem er frískað upp með 25% nýju PET-G
  • Lágmarks pakningar sem notast við pappaspólur í stað plasts
  • Hægt að prenta frá 210 gráðum með 2 mm3 á sek á 70 gráðu heitu borði
  • Prentast eins og nýtt PET-G, en er meira fyrirgefandi á hita og strengi