Námskeiðið 3D prentun í iðnaði í samstarfi við Iðuna fræðslusetur
3D Verk í samstarfi við Iðunni fræðslusetur bjóða upp á námskeið í grunnatriðum í 3D prentun. Hérna má sjá námskeið sem eru á næstunni Á námskeiðinu eru kennd grunnatriði í þrívíddarprentun. Unnið er með allt ferlið í notkun 3D prentara...