Skip to content
Sendum samdægurs alla virka daga þegar pantað er fyrir 13:00
Sendum samdægurs alla virka daga þegar pantað er fyrir 13:00

Ultrafuse PLA PRO1 - 750g

by BASF
Original price 7.341 kr - Original price 7.341 kr
Original price
7.341 kr
7.341 kr - 7.341 kr
Current price 7.341 kr
Availability:
Low stock
Availability:
Low stock
Availability:
Low stock
SKU PRO1-BLK
Litur: Svartur

Ultrafuse PLA PRO1 er sérstök blanda af PLA sem hægt er að prenta upp að, og yfir 500mm/s, en er mun sterkara og hefur betri vélrænni eiginleika miðað við prentað ABS. Þetta þýðir að þú færð prentið hratt og öruglega í fullkomnum gæðum.

Með góðri kælingu getur þú prentað hvert lag á um 4-6 sek. fresti þar sem PLA PRO1 herðist á örskammri stundu eftir prentun.

Samhæft með Voron og Raise3D Pro3 prenturum með HyperFFF hraðauppfærslu, Ankermake M5, FLSun V400 og fleirum

Ultrafuse PLA PRO1:

- Hröð prentun: Þú getur gert prentanir þínar 30% til 80% hraðar en venjulegt PLA
- Styrkur: Meiri en prentaðir ABS hlutir
- Hægt að nota á mismunandi vegu: Þú getur notað það til að prenta hratt eða til að fá betri yfirborðsáferð
- Gæði: Þessi þráður mun alltaf virka eins milli framleiðslulotna, enginn lita eða gæðamunur á milli spólu.