Skip to content
Sumarfrí: Afgreiðsla pantana mun taka 2-3 virka daga, gildir til 6. ágúst
Sumarfrí: Afgreiðsla pantana er 2-3 virkir dagar

Siboor Dual Z kitt fyrir Ender 3V2 Neo og Ender 3 V2

by Siboor
Original price 6.980 kr - Original price 6.980 kr
Original price
6.980 kr
6.980 kr - 6.980 kr
Current price 6.980 kr
Availability:
in stock, ready to be shipped
SKU 27677

Dual Z axis kitt er til þess að bæta við Z-ás mótor og Z skrúfu sem er 365mm að lengd, allar skrúfur og verkfæri fylgja með.

  • Aukinn stöðugleiki með tveimur Z-ás skrúfum
  • Eyðir hættunni á sigi á ásnu

Ender 3 og Pro þarfnast þess að aflgjafi verður fluttur aðeins til hliðar.
Passar einnig fyrir Aquila, BIQU B1 og önnur Ender 3 clone prentara.

Athugið að það þarf lengri Z skrúfu fyrir Ender 3 MAX.

Eftir uppsetningu þarf að mæla hæðina báðu megin. Til þess að ganga úr skugga um að hæðin á Z ásnum sé jöfn. Við reglubundið viðhald á prentaranum er einnig gott að mæla þessa hæð.

Hér er myndskeið sem fjallar um Dual Z uppfærslur á Ender:

Umsagnir viðskiptavina
5,0 Byggt á 2 umsögnum
5 ★
100% 
2
4 ★
0% 
0
3 ★
0% 
0
2 ★
0% 
0
1 ★
0% 
0
100gagnrýnendur myndu mæla með þessari vöru Skrifa umsögn

Þakka þér fyrir að senda inn umsögn!

Inntak þitt er mjög vel þegið. Deila því með vinum þínum svo þeir geti notið þess líka!

Filter Reviews:
03.08.2023
Ég mæli með þessari vöru

Frábært!

Virkilega ánægður! Einföld uppsettning og skýrar leiðbeiningar

ÁG
Árni G.
Iceland Iceland
11.11.2022
Ég mæli með þessari vöru

Dual Z kitt fyrir Ender 3V2

Mjög ánægður. Einfalt að setja upp og stilla

GG
Guðmundur G.
Iceland Iceland