Skip to content
Erum að vinna að flutningum yfir í Skútuvog 6, opnum formlega í lok nóvember! Hægt að sækja pantanir þar milli 11-14
Hægt að sækja pantanir í Skútuvog 6 milli 11-14 virka daga

Protopasta Nebula Stardust Multicolor HTPLA - 500gr.

Original price 5.734 kr - Original price 5.734 kr
Original price
5.734 kr
5.734 kr - 5.734 kr
Current price 5.734 kr
Availability:
in stock, ready to be shipped
SKU NSD

Litrík glitrandi geimþoka HTPLA

Dulafulla geimþokan Nebula er komin til Íslands. Hún er agar fögur, skiptir um liti eftir því hvernig sólin skín á hana og er með litum frá bláum, rauðum, glærum, bláum og fjólubláum. Engin spóla er eins, svo það sem þú prentar verður einstakt.

Þegar þú prentar vasa með geimþokunni frá Proto Pasta, þá getur þú fengið nánast gegnsæjan með því að húða hann með Epoxy. Þá verður hann einnig vatnsheldur.

Lestu meira um HT-PLA í blogginu okkar þar sem við seigum þér frá hvernig þú getur gert prentverkin þín enn sterkari með því að herða verkið þitt í ofni.