Skip to content
Pantaðu fyrir 12:00 á virkum dögum þá afgreiðum við samdægurs
Afgreiðum samdægurs ef pantað er fyrir 12:00 virka daga

Extrudr BioFusion - 800gr.

by Extrudr
Original price 4.490 kr - Original price 4.490 kr
Original price
4.490 kr
4.490 kr - 4.490 kr
Current price 4.490 kr
Availability:
Low stock
Availability:
Out of stock
Availability:
Low stock
Availability:
Out of stock
Availability:
Out of stock
Availability:
Out of stock
Availability:
Out of stock
SKU
Litur: Venom green
Þráður: 1.75

Extrudr BioFusion er ný kynslóð af sérstökum lífrænum efnum sem eru hönnuð fyrir alla þá sem vilja alvöru hitaþolið málm eða silki útlit á prentverkin sín. Mjög auðvelt er að vinna með þráðinn, sem skilar sér í framúrskarandi árangri jafnvel með litla reynslu. Prentuðu hlutarnir hafa mikinn málmgljáa. BioFusion hefur hitaþol allt að 75°C.

Hér eru prófílar fyrir Bambu Lab prentara frá Extrudr

  • Prenthraði: 20-40 mm/s
  • Prenthiti: 210-220°C
  • Print Bed Temperature : 20-60 °C

RAL litakóði: RAL6035