Skip to content
Sumarfrí: Afgreiðsla pantana mun taka 2-3 virka daga, gildir til 6. ágúst
Sumarfrí: Afgreiðsla pantana er 2-3 virkir dagar

E3D Brass stútar 0.35mm - 0.8mm

Original price 1.990 kr - Original price 1.990 kr
Original price
1.990 kr
1.990 kr - 1.990 kr
Current price 1.990 kr
Availability:
Out of stock
Availability:
Low stock
Availability:
Low stock
Availability:
Out of stock
Availability:
Out of stock
SKU V6-NOZZLE-175-350
Size: 0.35mm

E3D V6 stútarnir eru hannaðir til að nota með E3D V6 hiturum. V6 kerfið er í raun staðallinn í bransanum í dag sem gerir þér kleypt að ná upplausn í prentun eftir því hvað þú ert að prenta. Hefðbundin stærð er 0.4mm en þú getur farið allt niður í 0.15mm til að fá mikla upplausn. Allir V6 stútarnir passa í Prusa 3D prentara sem og margar aðrar gerðir. 

Brass 

Brass stútur, hannað og framleitt af E3D. Stútarnir eru hannaðir til þess að hámarka hitadreyfingu fyrir hágæða prentun, alltaf. Ef þú prentar með tærandi efni, svo sem Carbon Fiber eða öðru plasti sem er ekki hreint, þá verður þú að nota riðfrían stálstút. Hámarks hiti 300°C.