Skip to content
Pantaðu fyrir 12:00 á virkum dögum þá afgreiðum við samdægurs
Afgreiðum samdægurs ef pantað er fyrir 12:00 virka daga

Creality Brass stútar 6 stk fyrir K1, K1 Max og CR-M4

Sold out
Original price 3.990 kr - Original price 3.990 kr
Original price
3.990 kr
3.990 kr - 3.990 kr
Current price 3.990 kr
Availability:
Out of stock
SKU

Creality eir stútapakki með sex stútum með stærð frá 0.2mm-1.2mm

Settið inniheldur sex stúta í þessum stærðum:

  • 1 x 0.2mm
  • 1 x 0.4mm
  • 1 x 0.6mm
  • 1 x 0.8mm
  • 1 x 1.0mm
  • 1 x 1.2mm

Þessir stútar passa á:

  • K1
  • K1 Max
  • CR-M4

Ekki öll efni eru prentanlegt með 0.2mm stút, þeir stíflast ef of mikill hraði/flæði er stillt í gegnum þá. Flestir framleiðendur mæla gegn því að nota 0.2mm ef efnið er með einhverjum ögnum eins og glimmer eða öðrum kornum.