
Bambu Lab X1 Carbon Combo - 256×256×256 mm - 4 litir
by Bambu Lab
Original price
314.900 kr
-
Original price
314.900 kr
Original price
314.900 kr
314.900 kr
-
314.900 kr
Current price
314.900 kr
Availability:
In stock
SKU CARBON-X1
Mjög vandaður og háhraða prentari búinn nýjustu tækni og loksins hægt að prenta úr mörgum litum í sama prenti án þess að fórna gæðum.
Bambu Lab X1 Carbon 3D prentarinn er fullkominn tól fyrir hobbýista, listamenn og verkfræðinga. Með háþróaðri tækni og flottri hönnun skilar þessi prentari óviðjafnanlega nákvæmni, hraða og fjölhæfni.
Bambu Lab X1 Carbon 3D prentarinn er búinn hágæða koltrefjaramma og ræður áreynslulaust við allar prentþarfir þínar. Hvort sem þú ert að prenta flóknar gerðir, mót eða frumgerðir, þá skilar þessi prentari töfrandi árangri í hvert skipti.
Hápunktar:
- Inniheldur X1 Carbon Combo prentara með sjálfvirka litaskiptistöð fyrir fjóra liti, hægt að bæta síðar við fleiri litastöðvum allt að 16 litir að hámarki.
- Hágæða prentun með 7 μm Lidar upplausn
- Auðvelt að uppfæra í framtíðinni
- Háhraða CoreXY með 20000 mm/s² hröðun (það eru 2G)
- Tvöföld sjálfvirk stilling á prentfleti (auto bed level)
- Gervigreind sem hjálpar að meta prentverk og hvort galli á sér stað til að stoppa prentarann