Skip to content
Verslun í Skútuvogi er opin 11:00-14:00 virka daga
Verslun opin frá 11-14 virka daga

Microswiss M2 Hertur háhraða stálstútur fyrir Prusa prentara

Original price 3.980 kr - Original price 3.980 kr
Original price
3.980 kr
3.980 kr - 3.980 kr
Current price 3.980 kr
Availability:
in stock, ready to be shipped
Availability:
in stock, ready to be shipped
Availability:
in stock, ready to be shipped
SKU M2-REP-M2600-04
Stærð: 0.4mm
×

We often restock popular items or they may be returned by the other customers. If you would like to be notified when this happens just enter your details below.


Microswiss M2 Hertur háhraða stálstútur fyrir Prusa prentara

Please select variant
Please enter name
Invalid email address
Required mobile number Invalid number Invalid country code Too short Too long ✓ Valid
Your notification has been registered. Close
Looks like you already have notifications active for this size!

We respect your privacy and don't share your email with anybody.

×

We have cancelled your request.

Með lífstíðarábyrgð frá Micro Swiss

 

Passa í alla Prusa sem eru með V6 heita endanum frá MK3S+ og alveg niður í MK2.
M2 stútarnir eru hannaðir fyrir hátt hitastig og slitþol. Stútar eru framleiddir úr M2 háhraða stáli, hertir og mildaðir upp í 68 HRC, húðaðir með raflausri nikkelhúðun og húðaðir með WS2 húð.

Varmaleiðni á hertu stáli er ekki eins góð og eir (brass). Hert stál hentar best til að prenta efni sem annars skemma eir stúta, til dæmis efni með koltrefjum.

Mælt er með að framkvæma PID Autotune eftir að skipt er um stút.
M2 stúturinn þolir allt að 450°c án þess að missa hörku.


M2 stúturinn þolir allt að 450°c án þess að missa hörku.

M2 hertu háhraða stál:
68 HRC

Húðað með:
Raflaus nikkel

Herðing:
70-73 HRC

Innri húðun:
WS2 húðun

Núðunarstuðull: 0,035

Fáanlegt í: .4mm, .6mm, .8mm

Passar fyrir:

  • Alla E3D V4 / V5 / V6 1.75 Hotend
  • Prusa i3 MK2 / MK2S / MK3/S/S+ / Mini
  • Anycubic
  • JGAURORA

Framleitt í Bandaríkjunum af Micro Swiss

×

We often restock popular items or they may be returned by the other customers. If you would like to be notified when this happens just enter your details below.


Please select variant
Please enter name
Invalid email address
Required mobile number Invalid number Invalid country code Too short Too long ✓ Valid
Your notification has been registered. Close
Looks like you already have notifications active for this size!

We respect your privacy and don't share your email with anybody.

×

Thank you, we have now received and recorded your request to be notified should Microswiss M2 Hertur háhraða stálstútur fyrir Prusa prentara be restocked.

We will only use your email for this purpose.

We have cancelled your request.