Dyna-Purge® 3D Clean™ - Hreinsiþráður
Hreinsaðu heita endann og stút þrívíddarprentarans með Dyna-Purge® 3D Clean™.
Dyna-Purge 3D Clean er sérblandað hreinsiefni sem er öruggt fyrir alla gerðir stúta og þrívíddarprentara.
Þessar 20 cm stangir (1,75 mm og/eða 2,85 mm í þvermál) eru sérstaklega hannaðir af 3D-Fuel með þrívíddarprentara með beinu drifi (t.d. Prusa MK3S eða Creality Sprite Extruder) í huga og eru tilbúnir til notkunar. Lengri þráður í poka hentar betur bowden prenturum (slönguprenturum).
Prentstillingar
Notaðu Dyna-Purge® 3D Clean™ við 230°C, nema efnið sem verið er að hreinsa út þurfi hærra hitastig.
Gæði í forgangi
Allur 3D-Fuel 3D prentaraþráður er framleiddur í okkar eigin framleiðsluaðstöðu sem staðsett er í Fargo, Norður-Dakóta eða í Moville, Írlandi (fer eftir staðsetningu viðskiptavina). Við höfum fulla stjórn á framleiðsluferlinu og getum tryggt stöðug gæði fyrir hvern einasta millimetra.
Pökkunarupplýsingar:
50 stangir (1,75 mm) eða 35 prik (2,85 mm) af 8 tommu Dyna-Purge® 3D Clean™ plastþræði koma í túpu með þurrkefnispakka til að halda raka frá. Vafningar koma í 25 g vafningum 1,75 mm eða 2,8 5 mm.
Prufað á fjöldan alla af prenturum
3D-Fuel prófunarstofan býður upp á margar tegundir þrívíddarprentara, þar á meðal Raise3D, MakerBot, LulzBot, Prusa, FlashForge, Creality og fleira. Við þrívíddarprentum það sem við framleiðum til að tryggja að þráðurinn okkar sé í hæðstu mögulegu gæðum