Hringdu í síma 577-3020 fyrir aðstoð
Við erum við símann alla daga frá 9 til 20. Sími 577-3020
PET-G er búið til úr PolyEthylene Terephthalate Glycol og er vinsælt efni og hentar vel til að nota í mekaníska hluti þar sem það er ekki eins stökkt og PLA og brotnar síður. Það hefur betri UV þol en PLA og hentar því utandyra.
Það þarf smá lagni til að prenta PETG og eru framleiðendur með góðar leiðbeiningar til að stilla Slicer rétt.
PET er sama efni og í Coke Cola flöskum en G (Glycol) er bætt við í framleiðslu ferlinu til að gera efnið prenthæfara.
PETG prentast almennt við heitara hitastig en PLA og strengist (oozing) meira í prentun.
PETG hefur almennt betra hitaþol en PLA og linast mörg PETG efni um 80 gráður celcius.
PET-G þolir betur högg og meira álag en PLA. Hentar til notkunar innanhús. Prentaðu nothæfa hluti, t.d. fyrir tölvuna eða hvað sem er. PETG fr...
View full details