Skip to content
Erum að vinna að flutningum yfir í Skútuvog 6, opnum formlega í lok nóvember! Hægt að sækja pantanir þar milli 11-14
Hægt að sækja pantanir í Skútuvog 6 milli 11-14 virka daga

PETG

PET-G er búið til úr PolyEthylene Terephthalate Glycol og er vinsælt efni og hentar vel til að nota í mekaníska hluti þar sem það er ekki eins stökkt og PLA og brotnar síður. Það hefur betri UV þol en PLA og hentar því utandyra.
Það þarf smá lagni til að prenta PETG og eru framleiðendur með góðar leiðbeiningar til að stilla Slicer rétt.

PET er sama efni og í Coke Cola flöskum en G (Glycol) er bætt við í framleiðslu ferlinu til að gera efnið prenthæfara.

PETG prentast almennt við heitara hitastig en PLA og strengist (oozing) meira í prentun. 
PETG hefur almennt betra hitaþol en PLA og linast mörg PETG efni um 80 gráður celcius.

 

  • Original price 4.790 kr - Original price 4.790 kr
    Original price
    4.790 kr
    4.790 kr - 4.790 kr
    Current price 4.790 kr

    add:north PET-G - 750gr.

    Add North
    3+ in stock

    PET-G þolir betur högg og meira álag en PLA. Hentar til notkunar innanhús. Prentaðu nothæfa hluti, t.d. fyrir tölvuna eða hvað sem er. PETG fr...

    View full details
    Original price 4.790 kr - Original price 4.790 kr
    Original price
    4.790 kr
    4.790 kr - 4.790 kr
    Current price 4.790 kr
  • Original price 5.490 kr
    Original price 5.490 kr - Original price 5.490 kr
    Original price 5.490 kr
    Current price 4.990 kr
    4.990 kr - 4.990 kr
    Current price 4.990 kr

    Polymaker PolyLite™ PETG - 1kg

    Polymaker
    3+ in stock

    PolyLite™ er fjölskylda þrívíddarprentunarþráða sem eru gerðar úr bestu mögulegum hráefnum til að skila framúrskarandi gæðum og áreiðanleika. Þessi...

    View full details
    Original price 5.490 kr
    Original price 5.490 kr - Original price 5.490 kr
    Original price 5.490 kr
    Current price 4.990 kr
    4.990 kr - 4.990 kr
    Current price 4.990 kr
    Save 9% Save %
  • Original price 3.800 kr - Original price 3.800 kr
    Original price
    3.800 kr
    3.800 kr - 3.800 kr
    Current price 3.800 kr

    Sunlu PETG - 1kg.

    SunLU
    3+ in stock

    Sunlu PETG 1kg er á hagstæðu verði PETG is a durable 3D printing filament. Made of glycol-modified polyethylene terephthalate, PETG is chemically r...

    View full details
    Original price 3.800 kr - Original price 3.800 kr
    Original price
    3.800 kr
    3.800 kr - 3.800 kr
    Current price 3.800 kr