Gefins pappakassar t.d. fyrir flutninga
Við innflutning á vörum fáum við sterka og góða pappakassa sem halda auðveldlega 15-20kg.
Hægt er að sækja í verslun okkar Skútuvogi 6 á opnunartíma ef þeir eru ekki “uppseldir”.
Viljum helst að hægt er að nýta kassana meira áður en þeir fara í endurvinnslu.
Kassar oftast í þessari stærð:
Lengd um 45 cm
Breidd um 21 cm
Hæð um 37 cm
Mynd er dæmi um flutningskassa sem við gefum