Bambu Lab H2S - 340x320x340mm
H2S ekki með litastöð (AMS Automatic Material Station)
H2S er mjög vel búinn og stór prentari frá Bambu Lab
Er með einum stút en H2D er með tveimur stútum
H2S kemur einnig í laser útgáfu en hægt verður að uppfæra H2S í laser með uppfærslusetti.
Það fylgir ekkert efni með prentaranum, hér má finna efni frá Bambu Lab en efni frá öðrum framleiðendum passar einnig í prentarann.
Helstu eiginleikar
- Stór 340x320x340mm
- 350°C hiti á stút, getur prentað PPS og PPA
- Hitari fyrir prentklefa, allt að 65°C
- Nákvæmur og stillanlegur með Vision Encoder plötunni með allt að <50 μm
- 23 skynjarar og 3 myndavélar sem hjálpa við AI prentgreiningu, einungis hægt að fylgjast með einni myndavél í appinu
- Sjálfvirk opnun fyrir loftflæði þegar prentað er með PLA og PETG til að minnka hitann í prentrýminu
- Hljóðlátur er um 50dB í prentun
Get the Highlights









