
Bambu Lab H2D Combo - 350x320x325mm
Fyrstu eintök væntanleg í lok apríl og verður í mjög takmörkuðu upplagi
H2D Combo er nýjasti prentarinn frá Bambu Lab og er með stórum prentfleti 350x320x325mm. Combo þýðir að efnastöðin AMS 2 Pro fylgir með. Kemur með tveimur stútum og er því mjög fljótur að skipta um efni.
- Tveir stútar fyrir fljótari skiptingar á milli efna
- 350x320x325mm prentflötur
- Prentstútur hitar upp að 350°C
- Prentklefinn getur farið í 65°C og kemur með prentarinn með hitara fyrir prentrýmið
- Closed-loop Servo matari (extruder)
- 5μm Resolution Optical Motion Calibration
- Hægt að bæta við síðar laser 10w eða 40w
- Hægt að bæta við síðar AMS HT og fleiri AMS 2 Pro stöðvum
- Dual-nozzle Multi-material 3D Printing
- Optional 10W/40W Laser and Cutting Module
- 350x320x325 mm³ Print Volume
- 5μm Resolution Optical Motion Calibration
- Closed-loop Servo Extruder
- 350°C Nozzle & 65°C Active Chamber Heating
H2D AMS Combo – What’s in the box
- Bambu Lab H2D
- Build plate
- Spool holder
- Accessory box
- AMS 2 PRO