Skráðu netfangið þitt og/eða SMS og fáðu tilkynningu þegar við uppfærum lagerstöðuna.
Micro Swiss A2 hertur stálstútur MK8
Einungis einn tölvupóstur er sendur þegar varan kemur á lager.
×
Skráning móttekin!
Takk, við höfum móttekið beiðni þína. Við látum þig vita um leið og þessi vara kemur aftur á lager.
We have cancelled your request.
Þessi stútur er í MK8 stíl, hann er gerður úr A2 tólstáli, hitameðhöndlað í 57-62 RC og húðað með TwinClad XT. Ef þú ert að vinna með slípandi kolefnistrefja, ryðfrítt stált, viðarfylltum eða öðrum málmfylltum þráðum, þá mun þetta bæta endingu stútsins verulega.
Alla prentara með MK8 blokk eins og Creality og fleiri aðrir