Spennubreytir DC-DC 5A með skjá
HW-316 V6.0 5A DC-DC buck converter eða step down transformer til þess að veita smáum raftækjum rafmagn.
HW-316 V6.0 er mjög kraftmikill fimm ampera (5A) og með LED skjá og með varmasvelg (heatsink)
Tengdu Raspberry Pi beint við prentarann þinn og stýrðu prentverkum og skipunum gegnum OctoPrint.
Helstu eiginleikar
75 Watts
Inntak allt að 4-38 volt
Úttak 1,2 til 36 volt
Með USB tengi er JZK HW-688 Buck Converter (24V/12V to 5V 5A USB)