Endoscope myndavél
Endoscope myndavél sem tengist farsíma með WiFi. Er með stillanlegu ljósi 720 HD upplausn. Hentar einnig til að skoða inní rör eða á erfiða staði.
Tengist við farsíma með wi:fi
Stærð á enda: 7.9mm (endinn sem myndavélin er á)
Lengd á kapli: 5 metrar og er kapallinn með smá stífleika (semi-rigid)
Upplausn video: 1280x720px. (720HD)
Ljósmyndir eru í 2K gæðum (2560x1440px)
LED ljós: 8 LED sem hægt er að stilla ljósstyrk
Rafhlaða: 850mhA
Focal Length á linsunni er 4-10cm
Vatnsheldni IP-67
Virkar fyrir iOS og Android farsíma