Hvernig herði ég PLA með hitameðferð?
Flestir framleiðendur mæla með að þú prentir það sem þú vilt að sé hitaþolið með 100% innfyllingu til að koma í veg fyrir aflögun. Þetta geri ég sjálfur, það er dýrara að prenta með 100% innfyllingu en það margborgar sig þegar upp er staðið.
Read now