Skip to content
Opið í Skútuvogi 6 á föstudaginn 27.des frá 10:00-16:00
Opið í Skútuvogi 6 föstudaginn 27.des frá 10-16
Bambu Studio og sniðmát fyrir efni

Bambu Studio og sniðmát fyrir efni

Bambu Lab hefur verið sigurvegari síðustu misserin í 3D prenturum hvað varðar einfalt notendaviðmót og viðhaldi. Hægt er að setja inn fleiri efni í Bambu Studio með því að sækja JSON skrá og velja Import - Config í Bambu Studio

Það er mismunandi eftir framleiðendum hvort þeir eru með efnin einnig í AMS eða ekki. Sumir framleiðendur bjóða einnig upp á process JSON skrá fyrir efnin, þær skrár innihalda frekari prentstillingar sem henta því efni að mati framleiðendans.

Bambu Studio slicer-inn inniheldur efnis sniðmát (profiles) fyrir Bambu Lab efni, Polymaker og eSun.

Hægt er að sækja JSON skrá hér að neðan og færa inn í Bambu Studio fyrir fleiri framleiðendur:

Hér má sjá úrval okkar af efnum frá

Smella hér til að sjá úrval okkar á Bambu Lab prenturum

Previous article Þjónust 3D Verk - 3D prentun
Next article Framtíð þrívíddarprentunar: Nýjustu nýjungar og framfarir

Leave a comment

Comments must be approved before appearing

* Required fields