Skip to content
Pantaðu fyrir 12:00 á virkum dögum þá afgreiðum við samdægurs
Afgreiðum samdægurs ef pantað er fyrir 12:00 virka daga

Sunlu S1 Plus þurrkari

by SunLU
Original price 8.790 kr - Original price 8.790 kr
Original price
8.790 kr
8.790 kr - 8.790 kr
Current price 8.790 kr
Availability:
in stock, ready to be shipped
SKU

Sunlu FilaDryer S1 Plus þurrkar gerir þér kleift að þurrka prentþræði fyrir prentun með einföldum og snöggum hætti.

FilaDryer S1 Plus er hannaður til að þurrka hvaða efni sem er frá PLA til BVOH eða Nælon án vandræða.

Til að flytja prentþræði frá þurrkara að prentara er mælt með víðri bowden slöngu (Reverse Bowden)

Helstu eiginleikar:

  • Þurrkaði efnið til að hámarka prentgæði með því að losa raka úr efninu
  • Nakvæm hita stýring
  • Comfortable filament holder
  • Timer with LCD screen
  • Power supply included
  •  

    Umsagnir viðskiptavina
    5,0 Byggt á 1 umsögnum
    5 ★
    100% 
    1
    4 ★
    0% 
    0
    3 ★
    0% 
    0
    2 ★
    0% 
    0
    1 ★
    0% 
    0
    Customer Photos
    Skrifa umsögn

    Þakka þér fyrir að senda inn umsögn!

    Inntak þitt er mjög vel þegið. Deila því með vinum þínum svo þeir geti notið þess líka!

    Filter Reviews:
    3D VERK Sunlu S1 Plus þurrkari Review
    25.10.2023
    Ég mæli með þessari vöru

    Þurrkari er ekki þörf, heldur nauðsyn!

    Þetta breytti miklu hjá mér. Eg var talsvert að lenda i því að þræðir voru að festast i hitastutnum hjá mer vegna raka þvi eg hef ekki mægilega goða og þurra geymslu. Eftir að eg byrjaði að nota þurrkarann hefur ekki komið ein stífla og er prentarinn þó i gangi allann sólarhringinn!

    SK
    Sigurður K.
    Iceland Iceland