Hringdu í síma 577-3020 fyrir aðstoð
Við erum við símann alla daga frá 9 til 18 - sími 577-3020
PLA eða PolyLactic Acid er mest notaða 3D prentefnið í dag. Er búið til úr maíssterkju. Við mælum eindregið að byrjendur noti það fyrst áður en fært sig er yfir í önnur efni t.d PETG. PLA brotnar niður í náttúrunni í nokkrum árum og við kjöraðstæður geta sum efni náð 93% niðurbroti eftir 45 daga!
PLA er mjög stökkt efni sem þýðir að það brotnar gjarnar en önnur t.d. PETG sem svignar meira undir miklu álagi. PLA er hinsvegar mjög sterkt.
PLA linast almennt við um 60°C hita og hentar því ekki þar sem mikill hiti getur myndast t.d. í innrétingum á bílum eða gluggakistum. PLA er almennt talið öruggt í snertingu við matvæli en við mælum ekki með langvarandi notkun undir matvæli þar sem bakteríur setjast inn á milli prentlaga og erfitt að þrífa burt.
Mjög mikið úrval er til af PLA efnum, PLA+ sem eru íblönduð PLA til að ná fram öflugri eiginleikum t.d. betra höggþoli, hitaþoli, styrk, sveigju, glans og áferð.
Náttúrulegt PLA Náttúrulegt og hreint PLA. Framleitt úr umhverfisvænna "Natureworks Ingeo 4043D PLA" sem er einnig framleitt í Bandaríkjunum. Fram...
Skoða nánarRecycled! Compare to Matte Fiber HTPLA “Since 2013, Protopasta has valued quality, reliability, and creativity. We seek to reduce waste in our pr...
Skoða nánarGreenTEC Pro Carbon Okkar sýn var að búa til lífrænan massa til þrívíddarprentunar sem blandar saman það besta úr báðum heimum, GreenTEC ...
Skoða nánarBláa perlan - Grár með smá bláu Þessi litur var hluti af febrúar 2022 áskriftarpakkanum en er nú kominn í almenna sölu. Liturinn er einstaklega...
Skoða nánarLjósgrænn - Lootstef Green Þessi litur var hluti af febrúar 2022 áskriftarpakkanum en er nú kominn í almenna sölu. Liturinn er einstaklega falleg...
Skoða nánarAtikham blágrænn - Atikam Teal Þessi litur var hluti af febrúar 2022 áskriftarpakkanum en er nú kominn í almenna sölu. Liturinn er einstaklega fa...
Skoða nánarPassaðu þig því þú ert við það að verða hrifinn af glitrandi málmþræðinum okkar! Fullkomið fyrir gjafir, dreifðu ástinni með Cupid's Crush Metallic...
Skoða nánarThaddeus Wells lýsti marglitum þræði til að tjá eld. Það var ekki hægt að fá rauðan til að blandast gulum nógu vel fyrir tilætluð áhrif svo ég ákva...
Skoða nánarThomas Sanladerer (toms3d.org) kom með áskorun um að gera ljótan lit í heimsókn sinni. Við enduðum með grænu sem var ekkert hræðilegur, okkur fanns...
Skoða nánarFrumlegur, einstakur Protopasta HTPLA filament liturGegnsætt grænblátt filament með fíngerðri perluáferð og smá glimmerHannað og framleitt af Prot...
Skoða nánarNú með enn betri viðloðun milli laka, aukið brotþol, hærra bræðsluflæði og almennt auðveldari í notkun en áður. Hefur þig einhvern tíma langað til ...
Skoða nánarSummertime Green HTPLA
24 karöt (gull) - Silki HT-PLA Glansandi og mjúkt eins og gull. Best er að nota Gott sem gull! fyrir vasa eða aðrar prentanir þar sem ljós nær að ...
Skoða nánarGráni - Silkigrár HT-PLA Flottur blágrár með fallegri glansandi áferð í HTPLA frá Proto Pasta. Lestu meira um HT-PLA í blogginu okkar þar sem við ...
Skoða nánarTær Fjóla - fjólublár HT-PLA Fallega gegnsær fjólublár, hentar einstaklega vel í vasa eða önnur prentverk þar sem ljósið á að fá að njóta sín. Les...
Skoða nánarPLA-LW (Light Weight) frá Recreus er léttur PLA þráður sem er tilvalinn fyrir prent sem verða að vera létt. Þyngd prentaðra hluta eru allt að 50% l...
Skoða nánarAfsakaðu mig á meðan ég prenta himininn! Marglitur þráður með ógegnsæjum hvítum grunni, ljósbláum og gráum litum kysst með silfurglitri. Innblásin ...
Skoða nánarRaise3D Premium PLA 1 kg PLA eða Polylactic acid er lífbrjótanlegt iðnaðarhitaplast, sem er auðvelt að prenta, endingargott og tiltölulega sterkt. ...
Skoða nánarHitaþolið án eftirmeðferðar (80 gráður) Mött yfirborðsáferð Auðvelt í notkun HT-PLA PRO MATTE er einstakur PLA-þráður. Í samanburði við flest önn...
Skoða nánarLitrík glitrandi geimþoka HTPLA Dulafulla geimþokan Nebula er komin til Íslands. Hún er agar fögur, skiptir um liti eftir því hvernig sólin skín á...
Skoða nánarLitrík glitrandi geimþoka HTPLA Dulafulla geimþokan Nebula er komin til Íslands. Hún er agar fögur, skiptir um liti eftir því hvernig sólin skín á...
Skoða nánarLitrík glitrandi geimþoka HTPLA Dulafulla geimþokan Nebula er komin til Íslands. Hún er agar fögur, skiptir um liti eftir því hvernig sólin skín á...
Skoða nánarLitrík glitrandi geimþoka HTPLA Dulafulla geimþokan Nebula er komin til Íslands. Hún er agar fögur, skiptir um liti eftir því hvernig sólin skín á...
Skoða nánarLitrík glitrandi geimþoka HTPLA Dulafulla geimþokan Nebula er komin til Íslands. Hún er agar fögur, skiptir um liti eftir því hvernig sólin skín á...
Skoða nánarAlert me if this item is restocked.
We often restock popular items or they may be returned by the other customers. If you would like to be notified when this happens just enter your details below.
Við virðum persónuvernd þína og deilum ekki netfanginu þínu með neinum.
Alert me if this item is restocked
Thank you, we have now received and recorded your request to be notified should be restocked.
We will only use your email for this purpose.
Við höfum hætt við beiðni þína.