Hringdu í síma 577-3020 fyrir aðstoð
Við erum við símann alla daga frá 9 til 18. Sími 577-3020
PLA eða PolyLactic Acid er mest notaða 3D prentefnið í dag. Er búið til úr maíssterkju. Við mælum eindregið að byrjendur noti það fyrst áður en fært sig er yfir í önnur efni t.d PETG. PLA brotnar niður í náttúrunni í nokkrum árum og við kjöraðstæður geta sum efni náð 93% niðurbroti eftir 45 daga!
PLA er mjög stökkt efni sem þýðir að það brotnar gjarnar en önnur t.d. PETG sem svignar meira undir miklu álagi. PLA er hinsvegar mjög sterkt.
PLA linast almennt við um 60°C hita og hentar því ekki þar sem mikill hiti getur myndast t.d. í innrétingum á bílum eða gluggakistum. PLA er almennt talið öruggt í snertingu við matvæli en við mælum ekki með langvarandi notkun undir matvæli þar sem bakteríur setjast inn á milli prentlaga og erfitt að þrífa burt.
Mjög mikið úrval er til af PLA efnum, PLA+ sem eru íblönduð PLA til að ná fram öflugri eiginleikum t.d. betra höggþoli, hitaþoli, styrk, sveigju, glans og áferð.
PLA sem auðvelt er að prenta. Mikið úrval af litum, hefðbundnum litum, glimmer litum og með flúrljóma. 750 gr. spólur E-PLA er niðurbrjótanlegt...
Skoða nánarMjög höggþolið PLA 100% niðurbrjótanlegt Einstakt yfirborðsáferð (felur laglínur) 750 gr. spólur X PLA er einstök PLA-blanda þróuð af Add north....
Skoða nánarGreenTEC PRO frá Extrudr er hluti af BIO lífmassalínunni okkar og hefur verið sérstaklega þróað fyrir not sem þurfa mikinn hita og sveigjanleika....
Skoða nánarGreenTEC frá Extrudr er hluti af BIO lífmassalínunni okkar og hefur verið sérstaklega þróað fyrir not sem þurfa mikinn hita og sveigjanleika. Efn...
Skoða nánarBlátt undraglitur HT-PLA Hannað af þátttakanda í hönnunardögum Protopasta Ben Nickles og kosið sem besti liturinn af öllum þátttakendum, varð til ...
Skoða nánarRaise3D Premium PLA 1 kg PLA eða Polylactic acid er lífbrjótanlegt iðnaðarhitaplast, sem er auðvelt að prenta, endingargott og tiltölulega sterkt. ...
Skoða nánarPolyMax Tough PLA er öflugasta PLA á markaðnum í dag þar sem að hann sameinar eiginleika auðveldrar prentunar með hvaða þrívíddarprentara (FFF/FDM)...
Skoða nánarPolylite PLA er eitt öflugasta PLA á markaðnum í dag þar sem að hann sameinar eiginleika auðveldrar prentunar með hvaða þrívíddarprentara (FFF/FDM)...
Skoða nánarErtu að leita að þrívíddarþráð sem gefur prentunum þínum lúxus, silkimjúkan áferð? Þú þarft ekki að leita lengra: Premium Silk frá add:north!Ólíkt ...
Skoða nánarBASF® PLA er tegund plastlíkis sem notað er í þrívíddarprentun Það er búið til aðallega úr fjölmjólkursýru, lífbrjótanlegu efni Það er auðvelt að ...
Skoða nánarHyper Speed PLA prentþráður (1000 gr.) er sérstök tegund af þráð gerð fyrir hraðvirka þrívíddarprentun. Þegar þú prentar hratt þarf þráðurinn að hi...
Skoða nánarPassar í Bambu Lab prentara SUNLU PLA filament is made of premium pla material (polylactic acid), which boasts complete biodgradation and lower mel...
Skoða nánarHáhraða PLA hannað fyrir prentara eins og K1 og K1 Max sem prenta á allt að 600mm/sem sem er meira en 10x hraðar en hinn vinsæli Ender 3 nær að pre...
Skoða nánarPolyLite™ PLA Pro is a first of its kind: combining high toughness and high rigidity, this professional PLA offers engineering properties with the ...
Skoða nánarA rich, dark blue with lots of glitter pop! Designed & produced exclusively for Protopasta Wonder what happens in a filament-making worksh...
Skoða nánarEndurbætt lína frá PrimaCreator, fjölbreyttir litir á hagstæðu verði. PLA+ er höggþolnara. Einnig til í 3kg. spólum Spólurnar passa núna í Bambu La...
Skoða nánareSun framleiðir efni sem hentar m.a. í Bambu Lab prentara og er samþykkt af Raise3D í open-filament stefnunni hjá þeim. Easy to Print PLA+ is an e...
Skoða nánar