Hoppa í meiginmál
Þrívíddarprentarar og efni í miklu úrvali. Afhending samdægur á SV horninu ef pantað er fyrir 13:00 virka daga
Afhending samdægurs á SV-horninu ef pantað er fyrir 13:00 virka daga
Enhanced PLA frá Add North

Fáanlegt í 22 PLA litum, sjálflýsandi og glimmeri

Þrívíddarprentarar

Úrval þrívíddarprentara frá Creality, Anycubic og Prúsa

PLA+

Fallegt glansandi PLA sem koma í öllum regnbogans litum

Economy PLA

Frábært prentþráður á mjög góðu verði. Fæst í hvítu, svörtu og gráu.

Marglita PLA

Marglita spólur sem skipta um lit - frábærar fyrir alla

Resin prentarar

Við erum alltaf með nýjustu resin prentarana á lager

PET-G

Skoðaðu úrval okkar af PET-G spólum

Gjafakort

Ekki viss hvað á að gefa? Gefðu þá gjafakort

3D prentun fyrir alla

Við erum netverslun með flest allt fyrir áhugamenn sem og lengra komna fyrir 3D prentun. Við erum með umboð fyrir besta sérvöruframleiðanda í heimi; Proto Pasta og umboðsaðilar fyrir Add North frá Svíþjóð þar sem verð, gæði og litaúrval er aðal atriðið. Við erum stolt af því að bjóða aðeins upp á spólur framleiddar á vesturlöndum þar sem mannsæmandi laun og mannúð er í fyrirrúmi. Fyrir hverja 3d plast spólu sem þú kaupir, gróðursetjum við stafafuru í samstarfi við skógræktarfélög á Íslandi. Gerum heiminn betri, eina spólu í einu...

Helstu vöruflokkar 3D Verks

Þú skiptir okkur máli

Þú skiptir okkur máli

Við bókstaflega þolum ekki að hafa viðskiptavini okkar af féþúfu með lélegum vörum og hárri álagningu. Því kappkostar félagið við að kaupa inn vörur frá framleiðendum í Evrópu og Norður Ameríku sem stuðla að nýsköpun og framþróun fyrir þrívíddarsamfélagið. Við sjálf höfum verslað við í smásölu árum saman og höfum góða reynslu af.

Álagningin hjá okkur leggjum kappkost á að bjóða upp á samkeppnishæf verð og framúrskarandi þjónustu. Við erum viðurkenndur endursöluaðili fyrir add:north, Proto Pasta, Magigoo, Micro Swiss og Gloop!.

Þegar þú pantar t.d. tvær rúllur af Proto Pasta, tekkur inn sendingarkostnað með UPS, 1200 kr. afgreiðslugjald auk virðisauka, pappírs og plastgjalda, þá ert þú að greiða meira en með því að kaupa af 3D Verk. (Þetta á að sjálfsögðu ekki við ef framleiðandinn er með útsölur, þá er hægt að gera góðan díl með því að kaupa beint.)

Til þess að kolefnisjafna okkur og þig í leiðinni afhendum við árlega áhugamannafélögum í skógfækt furur sem að starfsmenn okkar rækta sjálfir eða eru versluð af skógarplöntuframleiðendum á íslandi.

Vörumerkin okkar

Bloggið

 • Verðhækkanir væntanlegar
  september 13, 2022 Agust Bjarkarson

  Verðhækkanir væntanlegar

  Við höfum reynt að halda núverandi verði eins lengi og hægt er, en sjáum núna að það er ekki hægt lengur. Þetta er í fyrsta skipti sem við höfum gert verðleiðréttingu upp á við, svo það er ekki ákvörðun tekin af léttúð frá okkar hlið – en hún er nauðsynleg.
  Lesa meira
 • apríl 9, 2022 Jóhannes Friðriksson

  Samsetning og fínstillingar á Ender 3 Max

  Ender 3 Max er með stórum prentfleti 300x300x340mm og mikilvægt er að samsetning sé bein og rétt hersla á skrúfum og hjámiðjuhjólum sé rétt. Samsetning  Grunnur að góðri prentun er rétt uppsettur prentari, tækin eru nákvæm og litlar skekkjur hafa...

  Lesa meira
 • Svindlblað fyrir Economy PLA frá Add:North
  mars 19, 2022 Jóhannes Friðriksson

  Svindlblað fyrir Economy PLA frá Add:North

  Svindlblað sem kallast á frummálinu cheat sheet og getur reynst gott til að fá grunn hugmynd hvaða stillingar eru góðar að kynna sér í slicer fyrir hin mismunandi efni. Hér að neðan eru tillögur að grunnstillingum fyrir Economy PLA frá Add:North þessar stillingar hér neðan gætu svo þurft...

  Lesa meira

Við tökum einnig við kortalánum Valitor