Hoppa í meiginmál
Hægt að sækja pantanir í Skútuvog 6 virka daga á milli 11:00 og 14:00
Hægt að sækja pantanir í Skútuvog 6 virka daga á milli 11 og 14

PLA filament / prentspólur hjá 3D Verk

PLA eða PolyLactic Acid er mest notaða 3D prentefnið í dag. Er búið til úr maíssterkju. Við mælum eindregið að byrjendur noti það fyrst áður en fært sig er yfir í önnur efni t.d PETG. PLA brotnar niður í náttúrunni í nokkrum árum og við kjöraðstæður geta sum efni náð 93% niðurbroti eftir 45 daga!

PLA er mjög stökkt efni sem þýðir að það brotnar gjarnar en önnur t.d. PETG sem svignar meira undir miklu álagi. PLA er hinsvegar mjög sterkt.

PLA linast almennt við um 60°C hita og hentar því ekki þar sem mikill hiti getur myndast t.d. í innrétingum á bílum eða gluggakistum. PLA er almennt talið öruggt í snertingu við matvæli en við mælum ekki með langvarandi notkun undir matvæli þar sem bakteríur setjast inn á milli prentlaga og erfitt að þrífa burt.

Mjög mikið úrval er til af PLA efnum, PLA+ sem eru íblönduð PLA til að ná fram öflugri eiginleikum t.d. betra höggþoli, hitaþoli, styrk, sveigju, glans og áferð.

Engin sía

kr
kr
  • Verð 5.490 kr - Verð 9.590 kr
    Verð
    5.490 kr - 9.590 kr
    5.490 kr - 9.590 kr
    Verð nú 5.490 kr

    Snapmaker Breakaway Support PLA

    Snapmaker
    Aðeins 1 eftir!

    Stuðningsefni úr PLA sem auðveldara er að brjóta frá eftir prentun. Til í tveimur stærðum 500gr. og 1 kg. As is implied by its name, Breakaway Supp...

    Skoða nánar
  • Verð 6.990 kr - Verð 6.990 kr
    Verð
    6.990 kr
    6.990 kr - 6.990 kr
    Verð nú 6.990 kr

    Snapmaker PVA stuðningsefni 500gr.

    Snapmaker
    Aðeins 2 eftir!

    Snapmaker's PVA is a water-soluble carrier material with an extra-smooth surface. Because PVA dissolves in ordinary tap water, it can be used as an...

    Skoða nánar