Hringdu í síma 577-3020 fyrir aðstoð
Við erum við símann alla daga frá 9 til 18. Sími 577-3020
PLA eða PolyLactic Acid er mest notaða 3D prentefnið í dag. Er búið til úr maíssterkju. Við mælum eindregið að byrjendur noti það fyrst áður en fært sig er yfir í önnur efni t.d PETG. PLA brotnar niður í náttúrunni í nokkrum árum og við kjöraðstæður geta sum efni náð 93% niðurbroti eftir 45 daga!
PLA er mjög stökkt efni sem þýðir að það brotnar gjarnar en önnur t.d. PETG sem svignar meira undir miklu álagi. PLA er hinsvegar mjög sterkt.
PLA linast almennt við um 60°C hita og hentar því ekki þar sem mikill hiti getur myndast t.d. í innrétingum á bílum eða gluggakistum. PLA er almennt talið öruggt í snertingu við matvæli en við mælum ekki með langvarandi notkun undir matvæli þar sem bakteríur setjast inn á milli prentlaga og erfitt að þrífa burt.
Mjög mikið úrval er til af PLA efnum, PLA+ sem eru íblönduð PLA til að ná fram öflugri eiginleikum t.d. betra höggþoli, hitaþoli, styrk, sveigju, glans og áferð.
Fáðu vinsælustu litina í flottum gjafapakkningum, frábært fyrir alla 3D prentáhugamenn og konur. Vinsælt í pakkann sem jóla- eða tækifærisgjöf! Þes...
Skoða nánarEasyPrint Carbon is a new type of high-performance filament for your 3D-printer. The natural PLA is reinforced with carbon-fiber. This results in a...
Skoða nánarTop EasyPrint PLA Filament from PrimaCreator for your 3D printer Hægt að kaupa alla fjóra litina í þessum pakkaEasyPrint PLA filament is PrimaCre...
Skoða nánarEndurbætt lína frá PrimaCreator, fjölbreyttir litir á hagstæðu verði. PLA+ er höggþolnara. Einnig til í 3kg. spólum Spólurnar passa núna í Bambu La...
Skoða nánarHáhraða PLA+ frá PrimaValue With PrimaCreator Value PLA+ High Speed, you not only get an affordable option, but also high-quality material designed...
Skoða nánarEndurbætt lína frá PrimaCreator, fjölbreyttir litir á hagstæðu verði. PLA+ er höggþolnara. Discover the perfect balanced choice for your 3D prints ...
Skoða nánar