Hoppa í meiginmál
Verslun Skútuvogi 6 opin virka daga 11-15
Verslun Skútuvogi 6 opin virka daga 11-15

Hvað er að frétta?

RSS
  • Hvernig herði ég PLA með hitameðferð?
    júlí 13, 2021

    Hvernig herði ég PLA með hitameðferð?

    Flestir framleiðendur mæla með að þú prentir það sem þú vilt að sé hitaþolið með 100% innfyllingu til að koma í veg fyrir aflögun. Þetta geri ég sjálfur, það er dýrara að prenta með 100% innfyllingu en það margborgar sig þegar upp er staðið.
    Lesa meira
  • Prentspólur, úrgangur og upplifun viðskiptavina
    júlí 11, 2021

    Prentspólur, úrgangur og upplifun viðskiptavina

    Við hjá Proto-pasta ákváðum fyrir meira en 8 árum að framleiða vöru með það að markmiði að nota aðeins endurnotanlegar spólur eða vafninga til að draga úr notkun plasts og ónauðsynlegum umbúðum. Veistu hver niðurstaðan var? Meiri sóun
    Lesa meira
  • Samanburður á PLA lífmassa frá Fillamentum
    júlí 7, 2021

    Samanburður á PLA lífmassa frá Fillamentum

    Lífmassinn sem valinn er fyrir hverja vörulínu er valinn með það eitt að leiðarljósi að prentspólurnar til þín verði fyrsta flokks. Fillamentum vörulínurnar hafa alltaf verið framleiddar úr hágæða efnum og þá aðeins úr þeim hráefnum sem standast gæðakröfur þeirra.
    Lesa meira
  • Endalausir möguleikar með Proto Pasta #Pastabilities - 3D VERK
    júlí 7, 2021

    Endalausir möguleikar með Proto Pasta #Pastabilities

    Félagar okkar hjá Protoplant hafa verið duglegir við að koma fram með það besta sem við höfum upp á að bjóða og við erum spennt að láta hluta af spennunni um hvað kemur næst renna beint til þín! Þeir eru alltaf að leika sér með liti og gera tilraunir með mismunandi innihaldsefni (einhver man eftir beikonþráðum?), og okkur þætti vænt um að þú prófaðir líka!
    Lesa meira