
Hvað er PLA?
PLA, eða fjölmjólkursýra (Polylactic Acid), er algengasti prentþráðurinn sem við notum til þrívíddarprentunar í dag. Fyrir nokkrum árum var ABS allsráðandi, en með nýrri tækni og nýjum kröfum um umhverfisvænni 3D prentþræði kom PLA til sögunnar. Fjölmjólkursýra, er unnin úr...