Hoppa í meiginmál
Pantaðu fyrir 12:00 á virkum dögum þá afgreiðum við samdægurs
Afgreiðum samdægurs ef pantað er fyrir 12:00 virka daga

Hvað er að frétta?

RSS
  • Hvað er PLA?
    mars 13, 2022

    Hvað er PLA?

    PLA, eða fjölmjólkursýra (Polylactic Acid), er algengasti prentþráðurinn sem við notum til þrívíddarprentunar í dag. Fyrir nokkrum árum var ABS allsráðandi, en með nýrri tækni og nýjum kröfum um umhverfisvænni 3D prentþræði kom PLA til sögunnar. Fjölmjólkursýra, er unnin úr...

    Lesa meira
  • Samsetning og yfirferð á Creality CR-6 SE
    mars 13, 2022

    Samsetning og yfirferð á Creality CR-6 SE

    CR-6 SE er búinn sjálfvirku beðmáls nema auto bed level í prenthausnum sem nemur þegar stúturinn snertir prentflötinn þessi búnaður kallast á ensku strain gauge. Til þess að þessi nemi virki sem best og prentþráður eigi sem bestan möguleika að festast við plötuna,...

    Lesa meira
  • Samsetning og yfirferð á CR-10 Smart Pro
    mars 9, 2022

    Samsetning og yfirferð á CR-10 Smart Pro

    Það helsta til að ná góðri uppsetningu á CR-10 Smart Pro. Gott er að framkvæma þessa röð aðgerða hér að neðan á nýjum tækjum og aftur þegar eitthvað byrjar að klikka í prentun sem gæti verið tengt ójöfnum prentfleti eða...

    Lesa meira
  • Reykjanesbær fær afhenta prentara
    febrúar 24, 2022

    Reykjanesbær fær afhenta prentara

    Prentararnir sem skólanir fengu voru CR-200B sem henta einkar vel í skóla og á vinnustaði sem eru með lítið eða takmarkað pláss.  Prentflöturinn ferðast upp og niður í stað þess að vera á sveifluborði.
    Lesa meira
  • Endalaust PLA #17
    febrúar 16, 2022

    Endalaust PLA #17

    Fyrir nokkrum mánuðum fór Bradley að leita að áreiðanlegum, hágæða framleiðanda fyrir allar sínar þarfir.  Þessi leit Bradley leiddi hann til Protoplant, framleiðenda Protopasta.
    Lesa meira
  • Prófíll: Dartini
    desember 28, 2021

    Prófíll: Dartini

    Við komum til Braga og félaga þegar þeir voru að undirbúa ferð til Hollands og var verið að setja saman síðustu Dartini myndavélarnar saman þegar við komum í kaffi.
    Lesa meira
  • Varstu að kaupa 3D prentara, hvað næst?
    desember 19, 2021

    Varstu að kaupa 3D prentara, hvað næst?

    Framundan eru skemmtilegir tímar, það er ekki alltaf auðvelt en er mjög skemmtilegt og gefandi. Sjálfur fer maður að hugsa um allt það sem hægt er að prenta og hanna. Hér að neðan eru nokkur atriði til að hjálpa þér að byrja.
    Það sem er áhugavert í þessari talningu að sjálf prentunin er í fjórða sæti. Enda er undirbúningur og stillingaratriði ansi mikilvæg til þess að ná góðu prenti.
    Lesa meira
  • Endalausir Pastamöguleikar #16
    desember 15, 2021

    Endalausir Pastamöguleikar #16

    Hluti af ágóða þessarar áskriftarsendingar verður gefinn til heiðurs stofnanda E3D, Sanjay Mortimer sem lést nýverið. Fráfall hans 27. nóvember er mikill missir. Við munum að eilífu þykja vænt um ástríðu hans fyrir þrívíddarprentun og framlag hans til samfélagsins. Með þessari áskriftarsendingu minnumst við Sanjay og fögnum sköpunarkrafti samfélagsins.
    Lesa meira