Ender 3 Max er með stórum prentfleti 300x300x340mm og mikilvægt er að samsetning sé bein og rétt hersla á skrúfum og hjámiðjuhjólum sé rétt. Samsetning Grunnur að góðri prentun er rétt uppsettur prentari, tækin eru nákvæm og litlar skekkjur hafa mikil áhrif á útkomu prentaHér má sjá gott myndskeið varðandi samsetningu: Fínstillingar eftir samsetningu Nauðsynlegt er að yfirfara forsamsettar einingar frá Creality og hér er vel farið yfir herslur og færslur.Það sem við sjáum helst vera rangt stillt eru hjámiðjuhjólin (eccentric nuts)Hjámiðjuhjól eru á öllum ásum sem færast og eru þeir þrír: X-ás sem færir prenthausinn vinstri til hægri Y-ás sem færir prentborðið fram og til baka Z-ás sem færir prenthausinn upp og niður Þessar fínstillingar er gott að kunna vel því með tímanum þá losnar um hreyfanlegahluti prentarans og ítreka þarf yfirferð á X, Y og Z ásnum X-ás fínstillingarY-ás fínstillingarZ-ás fínstillingar Þegar fínstillingum er lokið er að hefja prentun Hérna eru hlekkir til að finna módel til að prenta og forrit til að hanna 3D módel Hér má sjá mörg önnur myndskeið tengd Ender 3 Max viðhaldi og viðgerðum
Ender 3 Max er með stórum prentfleti 300x300x340mm og mikilvægt er að samsetning sé bein og rétt hersla á skrúfum og hjámiðjuhjólum sé rétt.Samsetning Grunnur að góðri prentun er rétt uppsettur prentari, tækin eru nákvæm og litlar skekkjur hafa mikil áhrif á útkomu prentaHér má sjá gott myndskeið varðandi samsetningu:Fínstillingar eftir samsetninguNauðsynlegt er að yfirfara forsamsettar einingar frá Creality og hér er vel farið yfir herslur og færslur.Það sem við sjáum helst vera rangt stillt eru hjámiðjuhjólin (eccentric nuts)Hjámiðjuhjól eru á öllum ásum sem færast og eru þeir þrír:X-ás sem færir prenthausinn vinstri til hægriY-ás sem færir prentborðið fram og til bakaZ-ás sem færir prenthausinn upp og niðurÞessar fínstillingar er gott að kunna vel því með tímanum þá losnar um hreyfanlegahluti prentarans og ítreka þarf yfirferð á X, Y og Z ásnumX-ás fínstillingarY-ás fínstillingarZ-ás fínstillingarÞegar fínstillingum er lokið er að hefja prentunHérna eru hlekkir til að finna módel til að prenta og forrit til að hanna 3D módelHér má sjá mörg önnur myndskeið tengd Ender 3 Max viðhaldi og viðgerðum