Hoppa í meiginmál
Afgreiðum pantanir samdægurs á virkum dögum ef pantað er fyrir 12:00
Afgreiðum samdægurs ef pantað er fyrir 12:00 virka daga

Creality Dual Z kitt fyrir Ender 3V2, Ender 3 og Pro

frá Siboor
Verð 6.980 kr - Verð 6.980 kr
Verð
6.980 kr
6.980 kr - 6.980 kr
Verð nú 6.980 kr
með VSK
Staða:
Lág birgðarstaða
SKU

Creality Dual Z axis kitt er til þess að bæta við Z-ás mótor og Z skrúfu sem er 365mm að lengd. Allar skrúfur fylgja með.

  • Aukinn stöðugleiki með tveimur Z-ás skrúfum
  • Minnkar áhættu að prenthausinn rekist niður í prentið

Passar fyrir Ender 3 V2 Neo, Ender 3 V2 og Ender 3
Ender 3 og Pro þarfnast þess að aflgjafi verður fluttur aðeins til hliðar.
Passar einnig fyrir Aquila, BIQU B1 og önnur Ender 3 clone prentara.

Athugið að það þarf lengri Z skrúfu fyrir Ender 3 MAX.

Eftir uppsetningu þarf að mæla hæðina báðu megin. Til þess að ganga úr skugga um að hæðin á Z ásnum sé jöfn. Við reglubundið viðhald á prentaranum er einnig gott að mæla þessa hæð.

Við mælum með að smyrja Z-skrúfuna með Super Lube

Hér er myndskeið sem fjallar um Dual Z uppfærslur á Ender: