Creality CR Touch skynjari
CR Touch frá Creality er nýji sjálfvirki beðmáls stillir frá þeim. (Auto bed level sensor)
Passar á prentara sem geta notað BLTouch enda er sama tengi á CR Touch og BLTouch
Endurhönnun á BLtouch með málm pinna í stað plasts
Kemur með skrúfum, ef þig vantar bracket til að festa CR-Touch við prentarann þinn skoðaðu þá þessa vöru