Protopasta Miðnótt 500g HTPLA - 500gr.
Miðnótt HTPLA - glær til dökkblár
Miðnætur liturinn (Midnight Multicolor HTPLA) var kynntur til sögunnar í ágúst 2021 áskriftapakkanum sem þú getur lesið allt um í blogginu okkar. Fallegur marglita litur sem minnir helst á himininn að kvöldlagi, með tónum sem fara úr dökkbláum í ljósari stjörnubláa. Sannanlega einstakur litur og okkur grunar að þetta sé ekki sá síðasti í ljómalínunni frá ProtoPasta.