Hoppa í meiginmál
Hægt að sækja pantanir í Skútuvog 6 virka daga á milli 11:00 og 14:00
Hægt að sækja pantanir í Skútuvog 6 virka daga á milli 11 og 14

Protopasta Carbon Fiber PETG (75% endurunnið) 1 kg.

frá Protopasta
Verð 11.050 kr - Verð 11.050 kr
Verð
11.050 kr
11.050 kr - 11.050 kr
Verð nú 11.050 kr
með VSK
Staða:
Lág birgðarstaða
SKU 1KG-PETG-CF
Litur: Svartur

PETG-CF7 bætir við nægum koltrefjum til að auka stífleika PETG án þess að finnast það stökkt. Koltrefjar bæta einnig styrkin í efninu og lítur áferðin mjög vel út á prentverkinu.

Kostir Protopasta PETG Koltrefja efnisins eru:

Gæða hráefni
Allt að 75% endurunnið efni endurnýjað með nýjum PETG
Lágmarksumbúðir, prentspólan er úr með endurvinnanlegum pappa
Prenthitastig er frá 210°C og frá 70°C  á prentfleti
Koltrefjar í efninu hjálpa við að fela laglínur og gefur prentverkum einstaka áferð
Minni stífleiki og með meiri sveigjanleika áður en það brotnar borið saman við PLA
Meira hitaþolið en almennt PLA

 

1 kg 1.75mm prentþráður PETG CF recycled