Hoppa í meiginmál
Erum að vinna að flutningum yfir í Skútuvog 6, opnum formlega í lok nóvember! Hægt að sækja pantanir þar milli 11-14
Hægt að sækja pantanir í Skútuvog 6 milli 11-14 virka daga

Prima All-metal heitur endi fyrir Ender ofl.

Verð 9.890 kr - Verð 9.890 kr
Verð
9.890 kr
9.890 kr - 9.890 kr
Verð nú 9.890 kr
með VSK
Staða:
Lág birgðarstaða
SKU Prima-Hotend-Ender-3-5-CR10

All Metal heitur endi frá PrimaCreator er fullkomin viðbót fyrir Creality 3D prentarann þinn.

Þetta er mjög snjallt „drop-in“ uppfærsla fyrir prentarann þinn. Þú þarft ekki að gera neinar breytingar á prentaranum þínum og það er mjög auðvelt að setja hann upp á nokkrum mínútum!

Kæliblokkin er ekki með plaströr (PTFE) sem gerir það að verkum að kæliáhrif og stöðugri stjórnun skilar betri prentverkum.

Mikilvægt: Minnka þarf retraction distance stillingar í slicer í um 3.5mm. (hámark 4.0mm.) og retraction speed 35mm/sek.
Hitastig með all metal hotend þarf oft að vera um 5-10° hærra en áður

Settið inniheldur:

• The PrimaCreator all metal heitan enda
• Hágæða hitabrjót úr titanium
• Ál hitablokk
• Sílikon sokkur fyrir hitablokk
• Hertur MK8 0.4 mm stútur


Passar á Creality Ender 3/3 Pro and 5/6 series og Creality CR-10/10S/S4/S5/Mini/CR-20 and CR-20 Pro