Hoppa í meiginmál

Joel's blár Metallic HTPLA 500g

frá Protopasta
Verð 5.734 kr - Verð 5.734 kr
Verð
5.734 kr
5.734 kr - 5.734 kr
Verð nú 5.734 kr
með VSK
SKU HFB

Við 3D prentnördar ættum að þekkja til Joel Telling, en hann er frekar stór YouTube stjarna innan okkar raða. Hann heimsótti Proto Pasta í einum þætti og fékk að búa til sinn uppáhalds drauma lit: Konungsbláann með ögn af metal silfri. Já, Joel's blár er sannanlega frábær, en það sem er enn frábærara er að 5% af söluhagnaði þessarar vöru fer til uppáhalds góðgerðasamtaka hans, Barnaspítala Seattleborgar.

Lestu meira um HT-PLA í blogginu okkar þar sem við seigum þér frá hvernig þú getur gert prentverkin þín enn sterkari með því að herða verkið þitt í ofni.

Joel's Highfive Blue HTPLA