Hoppa í meiginmál
Afgreiðum pantanir samdægurs á virkum dögum ef pantað er fyrir 12:00
Afgreiðum samdægurs ef pantað er fyrir 12:00 virka daga

Joel's blár Metallic HTPLA 500g

frá Protopasta
Verð 5.734 kr - Verð 5.734 kr
Verð
5.734 kr
5.734 kr - 5.734 kr
Verð nú 5.734 kr
með VSK
Staða:
á lager, tilbúin til afhendingar
SKU HFB

Við 3D prentnördar ættum að þekkja til Joel Telling, en hann er frekar stór YouTube stjarna innan okkar raða. Hann heimsótti Proto Pasta í einum þætti og fékk að búa til sinn uppáhalds drauma lit: Konungsbláann með ögn af metal silfri. Já, Joel's blár er sannanlega frábær, en það sem er enn frábærara er að 5% af söluhagnaði þessarar vöru fer til uppáhalds góðgerðasamtaka hans, Barnaspítala Seattleborgar.

Lestu meira um HT-PLA í blogginu okkar þar sem við seigum þér frá hvernig þú getur gert prentverkin þín enn sterkari með því að herða verkið þitt í ofni.

Joel's Highfive Blue HTPLA