Ísóprópanól 99,8%
99,8% hreint isapropanol (Isopropyl alcohol)
Komdu með brúsann þinn og fáðu 25% afslátt af áfyllingu!
Gufar hratt upp og hentar vel til að þrífa og skilur ekki eftir fitu og leysir vel upp lím og fitu.
Hentar til að þrífa prentverk sem eru gerð í Resin prentara.
Hentar vel til að þrífa FDM prentara td. sleða (linear rail), sléttar stangir (smooth rods) eða hreyfanleg POM hjól.
Notist ekki á Z skrúfuna nema til að þrífa hana og setja svo Superlube eftir á.
Geymist þar sem börn ná ekki til

