Hoppa í meiginmál
Sumarfrí: Afgreiðsla pantana mun taka 2-3 virka daga, gildir til 6. ágúst
Sumarfrí: Afgreiðsla pantana er 2-3 virkir dagar

Flsun V400 Speeder Pad

frá FLSun
Verð 27.900 kr - Verð 27.900 kr
Verð
27.900 kr
27.900 kr - 27.900 kr
Verð nú 27.900 kr
með VSK
Staða:
á lager, tilbúin til afhendingar
SKU 28714

FLSun SpeederPad er 7 tommu skjár með Klipper uppsettum og nægu geymsluplássi, hannaður til að auka upplifun þína í þrívíddarprentun og gera þér lífið einfaldara.

Með Speeder Pad geturðu aukið hraða prentarans um 2 til 5 sinnum, fylgst með prentunarferlinu í rauntíma og jafnvel tekið upp bæði myndbönd og "Timelaps" mynskeið. Þú getur stjórnað Speeder Pad í gegnum innbyggðan snertiskjá hans eða fjarstýrt með því að nota tölvu í gegnum staðarnet eða WiFi tengingu. Tækið er samhæft við flesta FDM prentara og styður allt að þrjá prentara í einu. Hægt er að uppfæra fyrirfram uppsetta Klipper fastbúnað á netinu eða handvirkt án nettengingar.

Tæknilýsing:

Skjár: 7 tommur
Skjárstærð: 154,21 x 85,92 mm
Upplausn: 1024x600 pixlar
CPU tíðni: 1,6GHz
Rekstrarspenna: 12 - 24V
Power tengi: DC-4017
Örgjörvi: R818 (Fjórkjarna A53)
Stýrikerfi: Ubuntu 18.04 (linux4.9)
Kerfi: Flsun System 1.0
Skjákort: GE8300
Vinnsluminni: 1GB
EMMC: 16 GB
Annað: Ethernet, WiFi, Bluetooth, heyrnartól ofl.

Hér má finna góð þjónustu myndskeið frá Flsun fyrir V400